forsidagodradhugmyndirnammbsendufyrirspfelagsmenn
> FORSÍÐA > HVERS VEGNA AÐ VELJA MEISTARA?
meistari
 
Kostir við að velja meistara.

Þegar velja skal mann í að vinna verk sem fellur undir fag dúklagninga- og veggfóðrarameistara mælum við eindregið með að faglærður maður sé valinn í verkið.

Ástæður þessa eru eftirfarandi:
>
Meistari í dúklögn hefur lokið námi til sveinsbréfs og
meistararéttinda.
> Meistari hefur fagþekkingu og reynslu og getur veitt aðstoð og.ráðleggingar um efni, litaval og ástand gólfa.
> Meistari þekkir hvaða efni henta aðstæðum hverju sinni.
> Félagi í meistarafélagi dúklagninga-og veggfóðrarameistara ber ábyrgð á vinnu sinni.
Ef upp kemur óánægja með vinnu félagsmanns er hægt að bera fram kvörtun við stjórn félagsins sem kemur og metur þau tilfelli sem deilur geta orðið um og metur af hlutleysi aðstæður.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
kjaranstepphardvidarvalteppalandgolfefnaval